síðasta færslan í bili..

þá er komið að því....þetta verður sennilega síðasta færslan í bili fram á haust. Shocking Mamma og pabbi koma heim eftir nokkra daga svo ég held bara úti upplýsingum á facebook.  Í gær útskrifaðist ég úr Listaháskóla íslands sem "atvinnulaus" listmenntakennari og var þetta fríður og föngulegur hópur á ferð. Þetta ár er búið að vera strangt ferðalag og held ég að ég hafi nú grætt einna mest á þessu ári frekar en aðrir. Buin að vera innan veggja heimilisins í um 10 ár og orðin nett félagsfælin...nei það vil ég nú ekki aftur, ég held skólinn hafi verið félagsleg björgun fyrir mig persónulega og tala nú ekki um örvunina sem ég hef fengið...farin að skapa á ný!! Bara það er einna mikilvægast fyrir mig að hafa fundið sköpunarþörfina aftur...heir heir!

Framundan er skemmtilegur tími í óvissu, þroska, heilsustýringu og námundun við börnin mín og svo ég tali nú ekki um að eyða tíma með mömmu og pabba Tounge .  Ég hafði nú tekið stefnuna á frekara nám í haust en þar sem skólinn minn getur ekki garanterað áframhaldið í masterinn þá verður maður að kíkja í kringum sig og halda möguleikum opnum.

Til marks um þá breytingu sem hefur orðið innra með mér þá fagna ég óvissutímum framundan og lít á það sem spennandi tíma og kannski kemur eitthvað skemmtileggt út úr því....Whistling

kveðja Linda

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Íris Mjöll  Valdimarsdóttir

Til lukku með útskriftina frænka

Hlakka til að sjá þig/ykkur fljótlega

Íris Mjöll Valdimarsdóttir, 8.6.2009 kl. 14:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda Þorvaldsdóttir
Linda Þorvaldsdóttir

BROS KOSTAR EKKI NEITT  

240 dagar til jóla

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband