ó ég er svo .....

Ég er svo mikið spennt núna... var að koma af fyrirlestri upp í skóla sem bandaríski kennarinn minn var að halda um listir og listkennslu. Fyrirlesturinn var ágætur en það sem stóð upp úr var að hún notaði verkið mitt sem sýnishorn í þessu fyrirlestri. Ég bjó til hluta af stofunni minni ofan í pappakassa og setti sjálfan mig þar inn líka og nokkra texta með sem áttu að lýsa þessu verki. Ég var ánægð með verkið en sjálfstraustspúkinn er alltaf á herðum manns og fannst mér því verið mitt ekki komast nálægt verkum samnemenda minna...tíbískt.  HA! ég ætti kannski að hafa meiri trú á sjálfri mér....

Annars hefur allt gengið sinn vanagang hér í mávahlíinni, krakkarnir í skólanum og ég líka. Fékk Tóta bróðir í mat í gær..saltfisk mmmmm... ekki af verri endanum. Alltaf svo gott að fá systkynin sín heim það er alltaf þessi sérstaka tenging sem maður á við engann annan...svo er hann bróðir minn svo skemmtilegur og góðu maður InLove  Vildi óska að við öll systkynin ættum fleiri stundir saman.

jæja bless í bili


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Íris Mjöll  Valdimarsdóttir

Hæ frænka

Þú átt sko að byggja upp óbilandi trú á sjálfa þig. Þú getur allt sem þú ætlar þér og jafnvel gert hlutina enn betur en aðrir.... ég meina.. afhverju heldur þú að þitt verkefni hafi verið valið :-) til lukku með það essskan

Knússs og kramm í hlíðina til ykkar allra 

Íris Mjöll Valdimarsdóttir, 24.3.2009 kl. 09:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda Þorvaldsdóttir
Linda Þorvaldsdóttir

BROS KOSTAR EKKI NEITT  

240 dagar til jóla

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband