23.12.2008 | 18:23
hvar eru jólin?
jamm og jæja, skatan barasta búin og mikið var hún góð..... Þetta er nú sérstakasti matur ever... Mikið gott að hafa þetta fólk hjá sér svo var náttúrulega góður te/kaffisopi á eftir með mackintosh mmmm.... Börnin eru eiginlega að tapa sér í spenningi núna og við rifjum oft upp söguna af Valda þegar hann var 3 ára á aðfangadagskvöld og klukkurnar hringdu inn jólin. Mamman klappar saman höndunum í æsing og hrifningu og segir við börnin sín litlu "nú eru jólin komin". Valdi minn sprettur upp frá borðinu og rýfur upp útihurðina og skimar í kringum sig, sér ekkert nema myrkrið og segir "hvar eru jólin mamma"? he he dásamlegur!!
gleðileg jólin
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
32 dagar til jóla
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ha ha ha börnin eru bara dásamleg
Gleðileg jól knússss og krammm tiil ykkar allra frá fjöskyldunni á Selfossi. Vonandi sjáumst við fljótlega
Íris Mjöll Valdimarsdóttir, 26.12.2008 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.