Sparnaður..

þá er farið að kreppa að mér!  Ég keypti hárklippuvél um daginn og öll fjölkyldan var rýjuð á  eldhúsgólfinu! Aðalsteinn greyið gengur um Bláa lónið með hauspoka, hann var fyrsta tilraun. Valdi er aðeins skárri en stendur á sama hvernig hann lúkkar svo það kemur ekki að sök, Una min fékk bara snyrtingu á toppinn og er hæstánægð Grin ég er bara eftir að prufa þetta á sjálfri mér. En að sjálfsögðu fylgir húsfreyjan sparnaðarátakinu og keypti sér lit í hárið! Þarna sparaði ég á einu bretti kr. 20.500 og geri aðrir betur ha!

....svo fær húsfreyjan útrás fyrir sköpunarþörf sína....sniðugt! Kannski ekki allir jafn ánægðir með það. Þetta býr þó til einn ókost og það eru litlu hárin sem eru út um allt þrátt fyrir sóp og þrif. 

blesssss.......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristborg Ingibergsdóttir

Er hægt að panta tíma hjá þér elskan :o)

Kristborg Ingibergsdóttir, 17.11.2008 kl. 23:20

2 identicon

Já það er sko peningur að spara í þessu! Ég veit ekki hvað ég myndi gera ef ekki væri fyrir hana Sillu mína! Myndi eflaust bara sleppa því að fara í klippingu og litun og líta út eins og grýla með músabrúna hárið svo sítt að ég gæti stigið á það! :D

Hulda Rún (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 15:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda Þorvaldsdóttir
Linda Þorvaldsdóttir

BROS KOSTAR EKKI NEITT  

32 dagar til jóla

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband